Velkomin á Þjónustugátt Umhverfisstofnunar.

Innskráning veiðimanna (veiðileyfi)

Innskráning vegna annara leyfa

Athugið að island.is hefur slökkt á innskráningu með íslykli lögaðila. Hægt er að skrá sig inn sem einstaklingur en senda inn umsókn í nafni lögaðila/fyrirtækis.

Hér getur þú sótt um leyfi og fylgst með gangi þinna mála hjá stofnuninni.

Þjónustugáttin sparar tíma vegna skráningu mála og erinda og gerir notendum kleift að fá upplýsingar um og fylgjast með stöðu sinna mála sem eru í vinnslu hjá stofnuninni.

Skilaboð berast skráðum notendum með tölvupósti frá Þjónustugáttinni þegar erindi hafa verið móttekin, þegar þau fara í vinnslu og þegar þeim er lokið.

Til að fylgjast með stöðu þinna mála, opnar þú svæðið „Mín mál“ en þar hefur þú yfirlit yfir öll mál sem varða þig og einnig samskiptasögu er varðar þín mál.